Ég hef skoðað nánast hverja einu dýrabúðarsíðu og hef ekki séð neina sem auglýsir atvinnu á einhvern hátt.
Ef ég hef áhuga á ég að hringja í búðina eða hvað get ég gert?
Þætti líka mjög gaman að heyra aðrar hugmyndir um atvinnu sem kemur dýrum eitthvað við :]
Takk