Ég reyndi að senda inn mynd á þetta áhugamál en það kom bara villa upp svo að ég geri þetta bara svona í staðin.

Ég á 2 kvenkyns rottur

http://i890.photobucket.com/albums/ac109/Nakita1589/rat001resize.jpg

og

http://i890.photobucket.com/albums/ac109/Nakita1589/rat008resize.jpg

Þær eru sirka 4 mánaða gamlar, rosalega vinalegar og elska seríós.

í fyrstu myndini (ljósa rottan) er ég að nota “care fresh bedding” sem er svona endurnýttur pappír en það mér fannst það ekki henta rottunum mínum svo að í skipti í flís teppi sem ég þvæ í þvottavél. Það sést aðeins í flísteppið á myndini af dökku rottuni.