á einhver hamstrabúr? ég er nefnilega með 2 kvenhamstra og ein er svo bitin eftir hina að ég vil aðskilja þær því þær slást annað slagið -.-..

ódýrt eða gefinst :]

hægt að hafa samband í pm, kikka-beip@hotmail.com eða í síma 772-8151 :)

Bætt við 6. mars 2009 - 09:44
umh, þetta er orðið svolið alvarlegt ;S þar sem að önnur var bitin svoldið harkalega, náðum að redda þessu í nótt með því að setja annan hamsturinn ofan í botnin á fugla búrinu og grind yfir..

bara plís, einhvað ! ^^ vil helst ekki missa þæ
Lífið er tík svo færðu það.