Hæhæj :)
Ég er að auglýsa fyrir vinkonu mína, Söru sem er að selja hamstrana sína. Þeir eru í pössun hjá mér núna.
Hún er meðal annars að selja hamsturinn sinn, Trítlu með búri á 2.500 kr.
Trítla er ótrúlega falleg, 1 árs gullhamstrastelpa :) Hún er golden banded og er mjög róleg og gæf. Systir mín sem er 6 ára fær að leika sér við hana 24/7 :) Trítlu finnst það mjög gaman, elskar að fá athygli.
Fyrir einhverju síðan lenti Trítla í því að flækja sig í hamstrasæng og missti nánast fótinn. Hún var svo heppin að missa hann ekki heldur bara bara tærnar og einhvern part af honum. Þetta háir hana samt ekkert :)
Trítla gaut 11 ungum í desember svo hennar vegna myndi ég ekki nota hana í ræktun aftur.
Búrið er vandað Ferplast rimlabúr með bláum botn. Það eru tvær hurðir á búrinu. Með búrinu fylgir bæli, matardallur, vatnspeli og hjól.

Áhugasamir geta haft samband við mig á netfangið asta_katrin@hotmail.com eða við Söru á netfangið saradudda@hotmail.com :)

kv. Ásta Katrín.

ps. myndir af henni og búrinu inná www.lodholts.bloggar.is :D !