Hæ, hæj :)

4. apríl fæddust hjá mér 11 ungar, 8 strákar og 3 stelpur.
10 ungar eru fráteknir, en einum litlum, golden strák vantar heimili. Hann er mögulega satin.
Unginn er undan Drauma Kitty (sem er undan Lopa og Trítlu) og Loðholts Zorro (sem er undan Söru og Stíg)
Hann má fara að heiman 25. apríl :)

Hér er mynd af honum sem ég tók í dag, 6 daga gamall :)

http://i27.tinypic.com/xqbdw9.jpg

og systkini hans :), 2 eru reyndar á flakki svo þeir eru bara 9 á þessari mynd ;)

http://i27.tinypic.com/20ja8l.jpg

Foreldrarnir;

Drauma Kitty - golden satin.

http://i28.tinypic.com/wbc2tl.jpg

Loðholts Zorro - black.

http://www.dyraheimur.is/images/uploaded/users/1438/603/ode7.tmp-1.jpg

Þeir sem ekki geta haft samband í gegnum þetta spjall geta sent mér póst á e-mailið asta_katrin@hotmail.com :)

kv. Ásta Katrín (:

Bætt við 13. apríl 2008 - 18:22
Strákurinn er víst golden umbrous.
Það var einn annar að hætta við strák sem er silver grey, mjög fallegur.