Hæ, hæj :)
Ég er að gefa fallegu loðhamstrastelpuna mína, Söru á gott heimili.
Sara er rúmlega 7 mánaða, silver grey og mjög loðin miðað við að vera kvenkyns.
Sara gaut 9 ungum 10. desember og hefur þar með lokið foreldraskyldum sínum.
Sara er mjög gæf og skemmtileg. Vill fá athygli og finnst gott að láta meðhöndla sig.
Áhugasamir geta haft samband í gegnum spjallið, sent póst á e-mailið astakatrin@simnet.is eða hringt í síma 554-6284.

kv. Ásta Katrín :)

ps. Hér eru myndir af krúttinu :) ;

http://farm3.static.flickr.com/2127/2063123472_e1122efba8_m.jpg

http://www.dyraheimur.is/images/uploaded/users/1438/603/alb%3F113-1.jpg

Bætt við 10. apríl 2008 - 20:32
Sara fór í gær :)