Hæ, hæj :)

Ég er með yfir 100l. fiskabúr þar sem engir fiskar eru svo mamma stakk upp á því að fá stökkmýs í það.
Hún las um þær á netinu og finnst þetta allt mjög spennandi. Hvernig hegðun þeirra er og hversu fjölbreyttar þær eru. Hún er spennt fyrir ræktun og er alveg búin að smita mig! :)
En síðan fór ég að spá í hvort það væri eins mikill markaður fyrir stökkmúsum eins og er fyrir hömstrunum.
Vitið þið eitthvað um það ?

kv. Ásta Katrín :)