hæ kanínan mín var að eignast unga í nótt og mér var sagt að það ætti alltaf að taka kallinn frá og ég er með tvískipt búr svo að ég lokaði bara kallin öðrumegin og kellingin hinu megin en það er eins og hún vilji komast út til kallsinns hún spólaði heyi í átt að hreyðrinu og henti matardal í átt að því sem betur fer fisléttum en á ég að leifa henni að vera með kallinum eða ekki það er eins og hún sé hrædd eða eitthvað svo var önnur kelling í búrinu sem er núna með kallinum ég er svo rosalega hrædd um að hún drepi ungana!!!!!!!þeir sem hafa vit af kanínum svarið endilega strax!!!!