Hæ, hæ ég á hérna tvær kanínur sem heita Heiða og Dúlla og eru þær 6 og 2 ára gamlar.
Heiða er frá Framtíðarræktun, en Dúlla er undan henni Heiðu minni og pabbi hennar heitir Brúnó.
Dúlla er frekar grimm kanína og á það til að bíta ef að hún er mjög hrædd og óörugg.
Ekki veit ég hvernig hægt er að laga það, annars hef ég heyrt frá eitthverjum að það sé gott að gelda hana þá, sem ég ákvað að gera ekki
Annars fylgir með þeim inni og útibúr ásamt rokheldum og vatnsheldum kofa, hornklósett, þrír matardallar, vatnsbrúsi, hey, matur og sagkögglar, gæti verið meira, man það ekki í bili
Ég er að spá í 8 þúsund kall fyrir heila klabbið sem að er mjög sanngjarnt á meðan við hvað þetta allt kostaði.
Hafið samband í einkaskilaboðum ef þið hafið áhuga, og sérstaklega ef þið viljið spyrja að eitthverju
Vil taka fram að þær verða að fara saman og þær mega alls ekki eignast unga.

Bætt við 31. júlí 2007 - 12:50
Þið getið skoðað myndir inná www.tyra-kaninurnar.dyraland.is/album/