Já ég var að fá tvær littlar mýs í afmælisgjöf og ég veit ekki neit um þær svo hér eru nokkrar spurningar fyrir ykkur kæru hugarar:

1.hvað er svona venjulegur aldur stökkmúsa.?
2.Svona hvað mynduð þið syrka gefa músum mikið(Lúku,Hálfa Lúku eða eikka svoleiðis)??
3.Eru þær næturdýr?
4.Er allt í lagi að taka stökkmýs upp annaðslagið?
5.er eitnhver auka ummönnun fyrir þær heldur enn að gefa þeim að éta og þrífa búrin reglulega??