ég keypti mér kanínukall í dýrabúð á á Akureyri fyrir syrka hálfu ári og ætla mér að fá mér kanínuselpu úr þessari sömu gæludýrabúð og það er kanínubóndi sem er að fara með kanínur í þessa búð og ég er svo hrædd um að þau gætu verið mikið skild kanínukallin minn og kanínustelpan og er þá ekki allt í lagi að að láta þau eignast unga saman ??