Ég á gára sem hagar sér stundum einsog hann sé með turret syndrome!
(folk með turret getur stundum ekki stjornað hreyfingunum sinum)
Þegar eg fer að fara sofa þá allt i einu lætur hann sig detta niður af prikinu og blakar vængjunum a fullu, fyrst helt eg aðhann vildi bara fara ut aðeins og eg hleypti honum ut en hann er alltafeitthvað taugaveiklaður og hoppaði af öxlinni minni og datt natturulega a golfið, þvi hann er ofleygur.

Gæti hann verið með eitthverja veiki (kannski andlega ?) eða langar honum bara svona rosalega ut ?

gunnisj