Ég á 6 ára gamlan gára sem hefur tekið upp þann sið að naga í matar dúnkinn sinn. Hann er búin að naga/borða brúnina á dúknum.
Mig fannst þetta soldið fyndið í fyrstu en núna er ég orðin pirraður, ég meina hversu gott er fyrir páfagauka að borða plast og svo hefur hann líka aðeins brotið gogginn sinn. Ég get örugglega ekki kennt honum að hætta þessu þvi hann er svo vitlaus og eg get ekki sett neitt fælandi efni á þetta því þetta er matardúnkurinn hans.