Hæ, hæ.. ég á í vandræði með fiskana mína. Þetta eru gullfiskar. Annar þeirra er orðin frekar feitur og hin er mjög mjór. En það skrítna er að mjórri fiskurinn borðar meira. Það er minni fiskurinn sem ég hef áhyggjur af. Tálknin á honum eru orðin dökk rauð. Svo sá ég í gær að það voru dökkrauðar doppur á sporðinum og uggunum. Kannski er hann bara veikur og er að deyja. En vonandi getur einhver sagt mér hvað er að!