hvernig væri að setja allar fuglamyndirnar á fuglaáhugamálið? Dýraáhugamálið er fyrir dýr sem flokkast ekki undir Fiska, Fugla, Hesta, Hunda og Ketti. t.d. hesta, nagdýr, villt dýr o.fl.