Ég er búin að leita út um allt á netinu, og hringja í HRFÍ og Íshunda í þessari leit minni að þessum tveimur tegundum, Cavalier King Charles Spaniel sérstaklega og einnig Tibet spaniel, er einhver sem er með svona hvolpa til sölu?? Þarf ekki að vera ættbókarfræður eða neitt, bara að hann sér tilbúinn til afhvendingar núna, því núna hef ég tíma!?