Ég á einn naggrís sem er svo vitlaus. Hann heitir Brúskur og er svartur og hvítur og brún. Hann er algjör dúlla. Hann er voða feitur. Ef við setjum hann á gólfið þá hreyfir hann sig ekki. :) Hann stendur bara kyrr. Og við höfum lokið af búrinu aldrei á nema þegar hann fer að sofa. Það er alveg hægt að treysta honum. En ef ég hef einhvað á borðinu sem búrið hans er á þá reynir hann að ná því. :) Hann borðar og borðar. Hann er 11 mánaða. En má ég spurja er einhver sem veit hvað naggrísar lifa lengi? En þið segið mér það. Takk fyrir!