Hæ, ungarnir okkar eru hressir og kátir og eru nú til sölu. Það eru tveir farnir hjá okkur og tveir eftir.
Þetta eru bæði strákar, við köllum þá Nebba og Snúbba. Nebbi er brúnn með svart á loppunum og eyrunum og hvítt nef. Snúbbi er ljósbrúnn með svart eða dökkgrátt nef. Þeir eru voðalega ljúfir og góðir. Svaka gæfir!
Þeir kosta 500 kr. stykkið.

getið líka kíkt á síðuna okkar: www.geocities.com/snudur_snotra<br><br>Kveðja,
Hildur og dýrin!
Kveðja,