Kanínan okkar, Snotra er búin að grafa holu og við höldum að það se komið hreiður ofan í holunni! en við finnum ekki endan á holunni. Hvað getum við gert?!?
Kanínunar grófu holu fyrir stuttu en við grófum fyrir. Svo seinna vorum við að labba í kringum kofan og fundu holu. í endanum á holunni var hreiður! en við vissum það ekki og grófum fyrir. Nuna er komið önnur hola og við þorum auðvitað ekki að gfara fyrir!
Hvað eigum við að gera???
Kveðja tvær ráðalausar.
Kveðja,