Hæ!
Ég er búin að vera í 3 vikur í útlöndum og kanínurnar eru bara búinar að vera á sínum stað, hjá tinnu… Málið var að tinna fór úr bænum þannig að ég fór að gefa kanínunum sem voru í útibúrum út af því að það er sumar…
Þegar ég kom var búrið hennar lúcky opið og allt tætt! Þetta var bara bráðabirgðarbúr…. Ég s´tökk að búrinu og þar var hún, í einu horninu, skjálfandi úr hræðslu!!!! Ég vavði hana inní peysu og fór með hana heim. Núna hef ég ekkert til að setja hana í! Pabbi er með ofnæmi en hún fær að vera inní bílskúr en mig vantar bara búr!
Ef einhver á búr til að lána mér þá væri það mjög vel þegið!!!!
Kveðja,