Hvenær eru læður tilbúnar að fara og láta gelda sig eftir að þær eru búnar að eignast kettlinga? Málið er að kötturinn minn er nýbúnn að einast fjóra mjög dúllulega kettlinga og mamma mín og pabbi vilja láta gelda hana því hún er búinn að eignast áður.
En er hættulegt að gelda hana meðan hún er með þá á spena eða breytir það engu?
Eða eru einhvejar sprautur sem að hægt að fá t.d. einu sinni í mánuði því að ég vill eiginlega ekki gelda hana. Best væri ef hún mæti bara eignast kettlinga aftur og aftur því að eins og allir vita eru nýfæddir kettlingar algjörar krúsídúllur, en það er auðvitað ekki hægt. Svo að ef þið getið hjálpað endilega skrifiði einhver ráð. En ekki senda eitthvað bull eins og “ það er best að gelda hana það fer bara illa með hana að eignast svona oft” því að það er ekki satt.
Zaza