Ég er hér í aldeilis vandræðum! Ég á dvergkanínustrák sem er voða blíður og kelinn, hlíðir kalli, fer inn og út sjálfur, hress og sprækur. Draumakanína í alla staði! En hann og gamli hamsturinn minn hefja blóðugt stríð, þegar þeir sjá hvorn annan. Þetta virðist einfalt nema það að kanínan er vön því að fá að vera laus nokkra klukkutíma á dag og ræðst á hamstrabúrið þegar ég er ekki viðstödd(ég er vön að skreppa aðeins í burtu klukkutíma eða svo). Ég vil ekki sleppa honum einhvernstaðar og þvísíður láta svæfa hann. Ef að einhverjum dýraunnanda gæti séð sér fært að ættleiða hann tígul minn sem er 1/2 árs, svartur og hvítur og ógeldur, væri það æðislegt.

omnifem@hugi.is
gsm:865-9489