Ég hef verið að pæla í því að fá mér páfagauk síðan hún systir mín fékk sér gára. Hann er voða sætur og skemmtilegur en mér finnst hann frekar lítill og vildi heldur fá mér einhvern stærri.
Ég hef verið að skoða á netinu allskonar fallega fugla en mig langar ofsalega í svona Kíkí fugl eins og í Enid Blyton sögunum :)
Ég var líka að hugsa um African grey og ef það er einhver hér sem hefur reinslu af þessum fallegu skepnum, kann vel við fuglana og vill deila upplýsingum sínum með mér, þá please, speak up!