Það vill nú þannig til að mig langar að kvarta yfir hamstrafóðri sem ég keypti handa hamstrinum mínum. Ég hafði keypt það af því að afgreiðslumaðurinn í búðinni sagði að það væri vítamínbætt og MJÖG gott fyrir hamsturinn. Þegar að ég kom heim þá læt ég fóðrið í skálina hans og fer svo ég hafði tekið eftir því að það var mikið af stórum gulum baunum og alskonar kögglum. Svo þegar að ég vakna daginn eftir er hamsturinn minn dauður HANN HAFÐI KAFNAÐ ég var rétt búinn að eiga hann í tvo mánuði. Það var stór köggull fastur í hálsinum á hamstrinum mínum. En allavega ef að ykkur þyjir vænt um hamstrana ykkar ekki gefa þeim stórkornótt fóður

Kv Satta