Það er ekki óeðlilegt að manni þiki vænt um litlu gæludýrin sín,en samt fer maður aldrei svo langt að hugsa út í það hvernig þau enda.Ég fór nú samt að hugsa svo langt hér á þessari stundu.Ég hef átt marga ketti en enginn þeira farið yfir ´5 ára aldur,einn kötturinn minn dó fyrir ári ég grét í klukku tíma ekki lengur enda var þetta fress og aldrei heima.Nú á ég hund lítinn gráan hund sem er að verða 6 ára reindar er það tík.Ég held að ég myndi gráta í marga daga ef hún færi frá okkur.Mömmu langaði aldrei í hund því að hún óttaðist um að henni þætti of vænt um hann,við fengum trítlu litlu nokkra vikna og hefur hún fært okkur hvolpa sem við gáfum,en einusinni héldum við einum hún var pörfekt ef maður ætti að finna einn galla við hana var það ekki hægt.Og guð tekur alltaf allt það sem er gott og pörfegt.Tritla og hvolpurinn fóru í göngu stoppuðu við sogið og voru örugglega þirstar þannig fór að hvolpurinn lenti undir klakanum(um vetur).Trítla skilaði sér eftir 3 daga og við höfðum ekki sofið en ekki kom hvolpurinn.við leituðum og leituðum í marga daga en ekki fundum við hana.En einn daginn vorum við svo heppin(eða óheppin) að maður fann hvolpinn undir klaka í soginu á milli ljósafoss og írafoss.Trítla reyndi altaf að benda okkur á staðinn en aldrey hli´ddum við henni.Mörgum vikum eftir var trítla enn að benda okkur á staðinn.Ég skalf þegar ég skrifaði þetta og minnist hvað ég grét óskaplega þegar skotta dó,skotta var hálfs árs.Trítla er 5 ára og ég get ekki ímyndað mér hve ofboðslega mig þótti vænt um hana Trítlu en nú skil ég það.
__________________________________