Dimma



Kæru Hugarar ég ákvað að senda inn eina grein vegna þess að reyna að skrifa fyrstur á /hundar á nýju ári .


Dimma er hvolpurinn minn sem ég fékk í sumar ég ætla að segja aðeins frá henni.

Hún er blendingur Labrador og Border Collie þegar við fengum hana þá var hún 9.vikna hún var búin að koma aðeins í heimsókn og venjast öllu heima það voru átta hvolpar í gotinu en 3 var lógað útaf því móðirin gat ekki mjólkað þá alla því hún var að gjóta í fyrsta sinn.

Strax og hún kom þá fór hún út í garð og pissaði og kúkaði ,henni finnst skemtilegt allt frá fyrsta degi að láta gæla við sig og kemba sér.
Hún elskar að fara upp í hesthús og horfa á hestana leika sér einu sinni lenti maður í því að hún hélt að hún væri svo mikil í sér og hún ætlaði að fella stæðsta hestin en maður þurfti að stoppa hana.

Hún er mjög barngóð, óvatnshrædd(hún datt í heitan pott og byrjaði strax að synda þegar hún var fjagra mánaða^^),hún fær jólagjafir frá okkur eins og núna fékk hún bæli og bangsa sem varð strax tekin í tætlur.

Ég elska hana útaf lífinu hún er mjög góður félagi.
Vona að þessi grein verði samþykkt
´
´
Kv.GumminnHH