Oky það er eitt sem hefur verið að pirra mig síðan ég man eftir sjálfum mér og það er að hundar ganga í háls ól og bandi en kettir ganga í háls ól

og ég ætla að taka það fyrir framm að það á einhver eftir að koma með (allavegana langar að koma með) commentið kettir eru mun frjálsari en hundar, en staðreyndin er bara sú að dýr eru eins frjáls og þeim er leift að vera

kettir hafa þann hrillilega ókost að þurfa að gera þarfir sínar í t.d. sand kassa hjá litlum krökkum, ég man allavegana ekki eftir einu skifti sem ég hef farið í sand kassa þegar ég var lítill og maður er í góðum fíling að moka og… oops katta skítur á skóflunni… :S

og sumir kettir hafa þá þörf fyrir að míga utaní útidira hurðir hjá fólki sem er bara viðbjóður, því maður stígur kanski í hlandið og labbar með það inn svo eftir smá stund ángar öll íbúðin af katta hlandi

Svo eru það þessir sem eru lang skemtilegastir, það eru þessir sem koma inn til mans óboðnir! og oft eru þetta drullugir flækings kettir en ekki altaf og þetta labbar oná öllu og bilast í rúminu og klínir hárum um allt og eiðinleggur hluti

Kettir drepa fallega fuggla eins og skóar þröstinn og fleiri tegundir, mýs (sumir meiga halda því framm að kettir drepi rottur sem er ekki satt því kettir eru skít hræddir við sæmilega stóra rottu)

Bottom line finst mér að kettir ættu ekki að fá að ganga lausir því það gerir ekkert gott fyrir mannfólkið að mínu mati
Kv. Squinchy