vissir þú að……….

-krókódílar geta ekki rekið út úr sér tunguna
-
-hjarta rækju er í hausnum á henni
-
-í rannsókn á 200.000 strútum í yfir 80 ár hefur ekki einn stungið hausnum í sand
-
-rottur og hestar geta ekki ælt
-
-rottur fjölga sér svo hratt að eftir 18 mánuði geta 2 rottur átt miljón afkvæmi!
-
-*kvak* anda bergmálar ekki og enginn veit af hverju
-
-þú munt sennilega borða 70 skordýr og 10 kongulær í svefni yfir ævina
-
-í flestum varalitum er fiskihreistur
-
-kakkalakki getur lifað í 9 daga án þess að hafa haus þangað til að hann deyr úr hungri
-
-ef kolkrabbi er nógu svangur getur hann borðað 1 af örmum sínum
-
-venjulegt rúm er heimili fyrir u.þ.b. 6 miljarða rykmaura
-
-býflugur *hita upp* áður en þær fljúga
-
-ef þú gerir strik með krít fyrir framan maur fer hann ekki yfir það
-
-það er líklegra að þú deyjir vegna fljúgandi tabba en bit frá banvænni konguló
-
-það er líklegra að þú deyjir af völdum asna (dýrsins sko)en í flugvél
-
-belgar reyndu einu sinni að dreifa pósti sínum með köttum (það gekk ekki)
-
-Walt Disney var hræddur við mýs
-
-ísbirnir eru *örvhentir*
-
-flóin getur stokkið yfir 350 falda lengt sína.það er svipað og maður stökkvi yfir fótboltavöll
-
-fiðrildi eru með bragðlaukana á fótunum
-
-augu strútsins eru stærri en heilinn
-
-stjörnu fiskar hafa engann heila


þetta var smá fróðleiksmoli um dýr vonandi var þetta athyglisvert

kv.2stelpu
2stelpur