Ég er svo hrædd við dýr að það er ekki eðlilegt. Ég er hrædd við minstu dýr.

Ég er hrædd við Hesta. Örugglega vegna þess að þegar ég var lítil stóð ég á milli tveggja hesta og annar beit hinn yfir hausnum á mér og ég var ótrúlega hrædd!!!!


Svo er ég hrillilega hrædd við hunda. Vegna þess að þegar ég var lítil ætlaði ég að klappa hundi enn þá stökk hann upp á mig og slefað á mig og ég datt og hann var ofan á mér og ég varð skít hrædd!!

Ég er líka hrædd við Páfagauka. HEF EKKI HUGMYND HVERS VEGNA!!!!!!
Þeir eru svo sætir. Og Dúllulegir. Enn ég þori ekki nálægt þeim. Ég er hrædd um að þeir bíti mig eða eitthvað!!!


Ég er líka skíthrædd við beljur. Vegna þess að þær eru stórar og bara svo ógnvænlegar. Svo steig belja einu sinni á tánna á mér og ég hef verið hrædd við þær síðan.


Líka Kóngulær. Ógeðsleg kvikindi. Ég hef ekki hugmind hvers vegna. Vaknaði bara einn daginn skít hrædd við kóngulær. Ég get ekki skrifað hvers vegna því ég fæ klíju á að hugsa um þær!!!


Svo er ég líka hrædd við kanínur. Það beit kanína mig einu sinni og ég er hrædd við þær!!

Svo er ég hrædd við öll önnur dýr nema Kisur. Hvað get ég gert? Mér langar að getað farið upp í sveit og ekki þurfað að vera inni allan tíman!!