Ég man fyrir svona fimm árum kom pabbi heim með tvær tveggja ára dvergkanínur af því að kona vinar pabba og börnin þeirra voru með ofnæmi.
Núna er ég alltaf að spá í því hvenar þær eigi eftir að deya og mig langar að vita hvort það sé ekki svoldið gamalt fyrir kanínur að vera sjö ára eða er það bara venjulegur aldur???
þær eru ekkert byrjaðar að vera ljótar eða gamal legar í útliti og mér hlakkar ekki til þegar þær deya af því að oft þegar mér líður illa tek ég þær bara upp og kúra mig að þeim og hvísla að þeim hvað þær eru heppnar að eiga svona gott líf :) mér finnst dýr svo mjúk og saklaus alltaf.