Hamsturinn hvarf Það var svolítið langt síðan að hamstranir mínir eignuðust unga þeir voru 8. En einn daginn hvarf einn þeirra ég leitaði í búrinu út um allt húsið og kíkti hvort hann hefði sloppið. En svo var ekki þegar ég var að hreinsa búrið fann ég fót af hamstrinum sem hafði horfið mér brá. Ég leitaði enn meira í búrinu því ef fóturinn hefði verið í búrinu þá hlaut að vera meira. Eftir smá stund fann ég búkinn sjálfann mér brá svo mikið að ég henti öllu í ruslapoka. Mér leið eins og ég væri að fara æla ég þreif búrið vel lét allt í bað og svo gekk ég frá því. Ég hef hugsað um þetta lengi afhverju hamsturinn var étinn það voru kominn hár á hann, hann var byrjaður að drekka vatn og byrjður að borða. ég hef pælt í því hvort það hefur verið sýking eða móðir hans hafi verið svo hrædd að hún hafi étið hann eða útaf öðru. Ég vissi framundan að ég átti að taka pabbann þannig ég var búinn að taka hann áður. Hann var að minnsta lagi 3 Vikna. Ég hef hugsað um þetta óralengi að ég átti 8 en núna bara 7. En þetta hefur ekki komið fyrir aftur bara guð sé lof.

Takk fyrir
Kveðja, sopranos