Ég veit að sumir telja þetta ekki sem grein en ég veit ekki hvert ég á að senda þetta.
Þannig er mál með vext að ég á vatnafrosk (svona pínulítin, ekki mikið lengri en 3 cm) og ég þríf búrið hans reglulega og gef honum að borða matinn sem konan í búðinni sagði mér að gefa honum. Svo um daginn þegar að ég vaknaði var hann altíeinu “handalaus” (ég veit að þetta eru ekki hendur en samt). Ég veit ekki hvað gerðist og ég hélt að það myndi kannski lagast því að fyrir nokkrum mánuðum flagnaði húðin af honum og óx aftur, hann sem sagt skipti um ham, spurningin er vaxa “hendurnar” aftur á hann eða hvað? Getur einhver hjálpað mér og jafnvel sagt mér hvað ég á að gefa honum annað en þennan mat sem ég gef honum (þetta er svona flögur, ég hélt að þetta væri bara fiska matur sko)
með fyrirfram þökkum einarmk