Eg atti svona venjulegann gara einu sinni og hann kunni ad tala og flauta nokkur log. Alveg ædislega skemmtilegur og vildi alltaf vera hja manni ad spjalla og svona :) Thegar hann do , tha var thad eiginlega eins og ad fjolskyldumedlimur væri farinn :(

En thad turfti lika ad nota heillangann tima til ad temja hann til ad verda svona. Malid er ad taka bara alltaf fra ad minnsta kosti 2 tima a dag fyrstu manudina medann pafagaukurinn er ungi til ad vera med honum og svo er thetta bara komid og madur a ædislega skemmtilegann pafagauk thad sem eftir er:)


Eg notadi adeins adra adferd en tha sem talad hefur verid um her,til ad venja hann a ad koma a puttann. Fyrstu 2 dagana tha stakk eg bara puttanum inn i burid til ad leyfa honum ad venjast. En svo tok harkan vid. Thegar folk er ad leyfa pafagauknum ad venjast puttanum of lengi , tha tekst thad oft ekki og pafagaukurinn venst aldrei a thad ad koma a puttann.


Thad sem eg gerdi var ad stinga rolega puttanum inn i burid og strjuka a honum bringuna, en hann for alltaf i burtu. Tha elti eg hann alltaf rolega med puttanum og taladi rolega vid hann alveg thangad til hann gafst upp og kom a puttann. Thetta gerdi eg 2-3 sinnum á dag, og i fyrstu skiptin gat thetta tekid klukkutima hvert skipti. Eg daudvorkenndi pafagauknum sem var alltaf ordinn sveittur og modur og masandi tar til hann gafst loksins upp, og eg var líka alveg ad deyja ur treytu i hendinni. En malid er bara ad missa aldrei tholinmædina, og ad halda ro sinni og bara elta pafagaukinn rolega med puttanum og halda afram ad tala rolega vid hann.

Einnig er mjog mikilvægt ad leyfa aldrei pafagauknum ad vinna, teir eru ekkert heimskir og ad ef thu gefur undan einu sinni, tha tekur thad helmingi lengri tima fyrir tig i næsta skiptid ad fa hann a puttann, tvi hann byst alltaf vid tvi ad thu gefist upp.
Ef ad siminn hringir, ekki svara, thu ert upptekinn. Ef thu hættir og ferd ad svara, tha er allt onytt og thu ert kominn aftur a byrjunarreit.

Eftir um viku, tha vissi hann ad thad thyddi ekkert annad en ad koma strax a puttann a mer tvi ad eg gæfist ekki upp. Svo sa hann lika ad thad var ekkert ad ottast og for bara ad koma sjalfur til min thegar hann var laus aftvi ad honum fannst thad bara gaman.

Thegar hann var farinn ad koma a puttann tha gaf thad manni tækifæri til ad fara ad kenna honum ad tala, malid er nefninlega ad ef madur kennir teim thetta ekki tegar teir eru ungar , tha læra teir tetta aldrei. Thess vegna er mjog mikilvægt ad nyta timann vel. Ef tid viljid kenna teim ad tala tha er um ad gera ad velja bara eina stutta setningu sem ad thid verdid ad segja vid hann eins oft og thid getid. Helst 30 -50 sinnum a dag eda oftar. Svo valdi eg lika eitt lag, sem eg flautadi alltaf fyrir hann eins oft a dag og eg gat. Eg man ekki alveg hvad thad leid langur timi thangad til hann byrjadi loksins ad tala og flauta. Thad voru allavega 2-4 manudir, og eg var ordin heldur treytt a tvi ad tønglast alltaf a sømu setningunni og flauta sama lagid. En viti menn , einn daginn thegar eg kom heim og flautadi lagid fyrir hann , tha tok hann undir med mer :) og flautadi thad svo alltaf fyrir mig thegar eg kom heim eftir thad :) og nokkrum vikum seinna, tha baud hann mer GODANN DAGINN :). Tegar ad hann var buinn ad læra fyrsta lagid sitt og fyrsta ordid, tha var mun audveldara ad kenna honum meira. T.d for hann i pøssun til Ømmu minnar i 10 daga einu sinni, og kom til baka flautandi Siggi var úti med ærnar i haga.
Thad er ekkert sma timafrekt og oft leidinlegt ad temja pafagaukinn sinn. En thad er svo miklu meira en thess virdi. Ef thid veitid teim mikla athygli fyrstu manudina, tha eigid thid alveg ædislega skemmtilegan pafagauk næstu arin.

Thad er hægt ad eiga skemmtilega pafagauka og leidinlega. Ef tid viljid eiga skemmtilega, ta verdid thid bara ad eyda tima med teim. Hugsa bara ad tetta er ekki eins og ad fa ser t.d hamstur , heldur eins og ad fa ser hund. Eg get lika lofad ykkur tvi ad pafagaukurinn ykkar getur ordid mun skemmtilegri en nokkur hundur. Thad veltur allt a ykkur.

P.s Afsakid stafina, eg by i utlondum og get ekki skrifad islensku stafina.