ég á 2 litla kanínuunga sem heita Hneta og Bauni Hneta er dökkbrún og Bauni er ljósgrár það er gaman að eiga þær en að skipta um hei hjá þeim það er það ógeðslegasta sem ég veit um,en ég verð að láta mig þola það ef ég ætla að eiga þær. Þau hafa bara einu sinni slupið út og það er ekki langt síðan ég var að koma heim af sund æfingu og þá sá ég bara búrið þeira opið og ég fan þau inn í runa í garðinum hjá nágrananum, síðan hefur það ekki gerts ég myndi ráðlegja þér að fá þér kanínur ef þú átt ekki gæludýr en það vrður bara vandi þegar þær eignast unga það er ekki altaf mjög gaman því það koma oftast 4-5 ungar í einu ! en svo ég nefni nú einhvern kost þá er það að þær eru mjög sætar og knúsídýr og svo líður mani vel inn um gæludýr.