Hæ þið öll, finnst ég sit hér heima í veikindum ákvað ég loksins að prófa að skrifa smávegis. Ákvað að deila með ykkkur hvað ég á yndislega kisu og jafnframt skrítna..
Hún heitir Jasmín Líf og er 19 mánða. Hún er eiginlega bara skemmtilega uppátrenngjandi ef svo má segja. Hún er algjör knúsukisi og tarf alltaf að vera tar sem ég eða kærastinn minn er..Ef við liggjum í sófanum yfir sjónvarpinu þá er daman mætt og leggst beint á bringuna manns tannig maður sér mest lítið.. tó finnst henni allt í lagi ef maður færir hana til en tað má aldrei vera of langt.. svo ef maður færir sig inn í rúm þá kemur hún og sefur við hliðina á manni eða á koddanum.
Þegar jasmín fær að borða kemur hún hoppandi á afturfótunum ef ég læt hringla í dallinum hennar.. en hún borðar ekki hvað sem er, wiskas telur hún sé fyrir neðan hennar virðingu og vill bara felix og annan mat sem er í bitum m miklu hlaupi.. svo finnst henni voða gott að drekka úr krananum inn á baði eða vatnsglasinu sem ég er að drekka úr og skil eftir borðinu. ég er nú ekki beint hrifin af tví að deila tví með henni..
Vissi nú ekki hvað gékk á tegar svaðaleg lætii heyrðust ú baðherberginu. ég laumaðist og kíkti og jújú viti menn litla skrípið var ofan í baðinu að haga sé eins og lítill hundur..hljóp tar í hringi og elti á sér skottið, ég hélt ég yrði ekki eldri og spurði hana hvað hún þættist eiginlega vera að gera og þá stoppaði hún og sagði mjá.. veit ekki enn hvað hún meinti.
En hún er alveg yndisleg og frá því ég fékk hana þá hef ég getað farið með hana út að labba, hún hleypur aðeins á undan mér eða við hliðina og hún var svo sár tegar við löbbuðum saman útí búð tegar hún torði ekki lengra vegna umferðar þá vældi hún en ég skaust ínn óg keypti í matinn.. þegar ég kom aftur tar sem hún var seinast kallaði ég á hana og eftir smá kall og spöl kemur dúkkan skokkandi, við löbbum saman og hún hverfur f horn og þá stoppa ég til að athuga hvort hún kæmi að athuga m mig og eftir smá kíkir lítill kisuhaus fyrir hornið og mjálmar á mig . tá var nú best að drífa sig….
Allt tetta og svo margt annað finnst mér gera hana svo sérstaka og nottla pínudekurdýr en sniðugt hvað tessi dýr get verið uppátækjasöm og yndisleg. kærasti minn toldi ekki ketti, fannst teir svo undirförlir og mikil sníkjudýr en svo birtist ég með hana heima hjá honum og nú finnst honum voða vænt um hana, finnst hún samt frekar skrítin en algjör dúlla sem hún er…..