Frjálsíþróttamaður/kona vikunnar Það koma allt í einu uppí mér þörf til að tilkynna eitthvað…


Það sem ég ætla að tilkynna er að ég hef ákveðið að láta frjálsíþróttamann/konu vikunnar vera í tvær vikur í staðinn fyrir eina. Ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að fáir hafa skráð sig til leiks. Nákvæmlega núna hafa 6 skráð sig frá því ég varð stjórnandi og í staðinn fyrir að láta það endast í mánuði í viðbót hef ég ákveðið að láta þetta endast út árið, nema einhverjir fleiri skrái sig þ.e.a.s.

Næstur er BinnzGautz en hann mun verða frjálsíþróttamaður “vikunnar” þann 1.nóvember og sá næsti eftir 2 vikur og svo framleiðis…


Takk fyri