Usain Bolt Fagmaður.
Heimsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, hefur hlaupið 100 metrana á 9.58 og þá 200 á 19.19 sekúndum. Bætti bæði metin á heimsmeistaramótinu í Berlín sem fram fór í sumar og hljóp í báðum hlaupum 11 sekúndubrotum undir fyrri metum hans sem verður að teljast stór gott í svo stuttri vegalengd.
Áttu njósnavél?