Sveinn Margeirsson Þetta er hann Sveinn Margeirsson, hindrunarhlauparinn knái sem á Íslandsmetið í 3000m hindrunarhlaupi. Hann hætti formlega nú á dögunum vegna vilja til að fara að gera eitthvað annað, orðinn 25 ára kallinn ásamt þrálátra meiðsla í hásin.