Isinbayeva setur heimsmet 24 Ágúst: Yelena Isinbayeva frá Rússlandi setur enn eitt heims metið í stangarstökk i kvenna. Þetta met var sett á ólympíuleikunum í Aten og stökk hún 4,91 metra.