Jón Arnar er góður íþróttamaður og er búinn að standa sig ágætlega en mér finnst eins og hann ætti að bæta sig í langhlaupi þá gæti hann örugglega blandað sér í toppbaráttuna á stórum mótum og núna fyrir stuttu var hann að keppa á stórmóti og búinn að standa sig rosalega vel í öllum greinunum og síðasta greinin var langhlaup hann átti möguleika á þriðja sæti en klúðraði því og var næstum búinn að missa sætið sitt og lenda í fimmta í þessu hlaupi lendi hann í síðasta sæti langt á eftir öllum hinum
kv. Arnór