Jæja, af því að það er nú er veturinn kominn og allir byrjaðir að æfa inni, hvernig æfingar eru menn að taka. Er fólk að æfa greinar eða taka menn bara styrktaræfingar?

Hjá mér hefur þetta verið þannig að þjálfarinn lætur okkur taka miklar styrktaræfingar og er það ekkert voða gaman en bætir maður sig mest á því. Svo koma dagar á milli þar sem maður fer í hástökk eða langstökk eða eitthvað álíka, en oftast erum við nú í því að taka stökk og spretti og svoleiðis styrktaræfingar.

En hvernig eru svo æfingarnar hjá ykkur?
^_^