Ég er 13 ára strákur og var að spá í að byrja að æfa frjálsar(eginlega bara hlaup). En ég nenni ekki að fara að æfa ef ég er einhvað ömurlegur. Ég hef ekki mikið verið að taka tíma þegar ég hleyp en í skólanum hlaupum við stundum 3 km og ég er þá á svona 9 mín( Reindar alls ekki stléttur kafli sem við hlaupum) Ég var því að spá hvernig ég stæði miða við jafnaldra mína og hvort ég væri orðinn of gamall til að byrja að æfa.