Mér finnst fáránlegt að eins og á Reykjarvíkurmótinu og á Meistaramótinu Innanhúss, sem bæði fóru fram í nýju höllinni í RVK, að það sé ekki tekið tilit til þess að maður ætli að keppa bæði í t.d. 800m hlaupi og hástökki.

Ég var að keppa í hástökki og þurfti að fara úr því til að keppa í 800m hlaupi. Ég held að það sé hjá flestum á mínum aldri að þeir æfi flestar greinarnar og ætli að keppa í þeim.
Mér finnst asnalegt að láta okkur þurfa að velja um greinar á þessum aldri.