Ég var að æfa frjálsar og þjálfarinn var mjög góður, þ.e.a.s. við vorum í frjálsum íþróttum. Svo hætti hún og þá kom annar leilegur kall og ég hætti út af honum. Hann var lærður frjálsíþróttakennari en samt vorum við bara í Körfu, Fótbolta, Handbolta og öllu öðru heldur en í frjálsum! Hann fór 1x. með okkur í hástökk og búið! Það hættu geggt margir út af honum og vilja fá hinn þjálfarann aftur, það eru ekki meira en 6 krakkar núna að æfa af meira en 20 sko! Reyndar er þessi maður pólskur en hann skilur vel Íslensku og hinn þjálfarinn er margoft búin að tala við hann en hann gerir ekkert í þessu! Mig langar að fara aftur að æfa sko! Hvað ætti að gera???