Munið þið eftir því þegar ég sendi inn korkinn um þessa ovirku stelpu sem á Íslandsmetið í langstökki stelpna 11-12 ára? Ég held að ég hafi sagt að þetta ætti aldrei eftir að bæta. En viti menn, á stigamóti Breiðabliks náðist gríðarlegur árangur í langstökki stelpna 11-12 ára, 5,16 metrar, fyrrverandi Íslandsmet er 5,08.

Eftirfarandi af frjálsar.com:
“Af því sem ég fæ séð á úrslitasíðu á blikar.com, sigraði langstökk kvenna 12 ára gömul Húnversk stúlka Helga Margrét Þorsteinsdóttir, með stökk uppá 5,16m. Hvergi kom fram vindhraði á úrslitasíðunni, en ef þetta er rétt að Guðrún sem er fædd 1991 hafi stokkið 5,16m löglega, skyldi maður ætla að þarna sé nýtt Íslandsmet í langstökki stelpna 11-12 ára. Fyrra metið átti Hulda Helgadóttir HSK, 5,08 en hún setti það 1982.
Gaman væri að fá staðfestingu á þessu sem allra fyrst.”

Hugi.is óskar henni þá til hamingju ef þetta er rétt.



Takk fyrir

© bgates