Jón Arnar Magnússon varð annar í Erki Nool mótinu sem fram fór í Tallin í Eistlandi núna um halgina.
Jón Arnar fékk 5886 stig og var rúmum 400 stigum !! á eftir sigurvagaranum sem var Þjóðverjinn Frank Busemann með 6291 stig.
Enginn af þeim bestu var með nema Busemann og Rússinn Lobodin.
Þá var Pólverjinn Chmara með - en hann er að koma aftur eftir 3 ára meiðsli (slitin hásin ofl.).
Jón Arnar byrjaði mjög vel miðað við slakt gengi undanfarið,
og var fyrri dagurinn góður. Seinni daginn fataðist honum flugið og var sá dagur mjög slakur.
serían : 6,98s - 7,44m - 15,45m - 1,98m - 8,30s - 4,65m - 2:50,29s
Góður fyrri dagur - slakur seinni dagur.