Einar Karl Hjartarson sem keppir fyrir háskólann í Austin í Texas, náði góðum árangri á innanhúsmóti í Arkansas um daginn.
Einar Karl stökk 2,16 metra í hástökkinu og varð í 3. sæti.
Honum gekk ekki vel á fyrstu þremum mótum ársins þar sem hann stökk aðeins 2,01 metra. Hann er í rosalega góðu formi og er enn í þungum æfingum.
Þjálfarinn hans, Dan (ég man ekki eftirnafnið hans), er að gjörbreyta atrennunni hans.
Það hefur haft mikil áhrif á stökkin hans.
Svo virðist þó vera sem árangurinn sé að fara að skila sér,
Tilgangurinn með breytingunum er að auka hraðan.
B-lágmark á bandaríska innanhúsmótið, sem einnig fer fram íArkansas , er einmitt 2,16 metrar og er Einar Karl því búinn að tryggja sér þátttöku nema völlurinn sem hann hafi keppt sé ekki gildur völlur til að ná b-lágmarki.
Til að tryggja þátttöku hans þarf að stökkva 2,25 metra.
Samt þetta er ekki það sterkt mót að það ætti að duga að stökkva 2,20 m og mun Einar Karl keppa til þess einhverntímann á næstu dögum á móti í New York og einum-tveimum vikum seinna í Nebraska.
Dan hefur þjálfað fjölmarga frjálsíþróttakarla sem hafa farið 2,30 metra eða hærra.