Sverrir Guðmundsson Sverrir Guðmundsson er ein af þremum þjálförum mínum
Hann er búinn að æfa frjálsar í tæp 16 ár og kann því nánast allt í þessum bransa.
Sverrir er fæddur 19 febrúar 1973 í Reykjavík og er uppalinn í Vestur-Barðarstrandarsýslu. Hann byrjaði að æfa frjálsar 12 ára gamall hjá HSÞ og hefur stangarstökk verið hans aðalgrein síðan þá.
Sverrir hefur æft körfubolta, fótbolta , blak, handbolta og.
Sverrir æfir núna stangarstökk af fullum krafti og ætlar bara ekki að stoppa fyrr en hann kemst yfir fimm metra.
Sergey Bubka er uppáhalds frjálsíþróttakappi að mati Sverris.
Hér fyrir neðan kemur helstu met hans og þetta hér fyrir neðan er tekið af ÍR síðunni



50m hlaup
6,20 Stórmót ÍR - 2000 Reykjavík 05.03.2000

60 metra hlaup
7,31 MÍ Innanhúss Reykjavík 12.02.2000

100 metra hlaup
11,38 +2,6 Jónsmessumót Breiðabliks Kópavogur 24.06

200 metra hlaup
26,3 -2,1 Héraðsmót HSÞ Laugar 21.08.1994

400 metra hlaup
55,94 Bikarkeppni í þraut Laugarvatn 20.08.1999

1000 metra hlaup
3:18,45 MÍ innanhúss í fjölþrautum Kópavogur 04.02.2001

1500 metra hlaup
5:31,5 Bikarkeppni í þraut Laugarvatn 21.08.1999

60 metra grindahlaup
9,48 MÍ í fjölþrautum innanhúss Reykjavík 23.01.2000

110 metra grindahlaup
17,64 +3,0 Bikarkeppni í þraut Laugarvatn 21.08.1999

Hástökk
1,85 Héraðsmót HSÞ Laugar 03.04.1993

Langstökk
6,51 MÍ innanhúss í fjölþrautum Reykjavík-Kópavogur 03.02.2001

Þrístökk
12,24 +3,0 Afrekaskrá Guðmundar Víðis Borgarnes 06.07.1997

Stangarstökk
4,55 Adidasmót FH Hafnarfjörður 05.08.1999

Hástökk án atrennu
1,50 Norðurlandsmót Akureyri 16.01.1993

Langstökk án atrennu
2,95 Héraðsmót HSÞ Laugar 03.04.1993

Þrístökk án atrennu
8,64 Héraðsmót HSÞ Laugar 03.04.1993

Kúluvarp
9,40 MÍ innanhúss í fjölþrautum Reykjavík-Kópavogur 03.02.2001

Kringlukast
27,20 MÍ 1. hluti Reykjavík 05.06.1994

Sleggjukast
21,64 Héraðsmót HSÞ Laugar 21.08.1994

Spjótkast
54,35 Afrekaskrá Guðmundar Víðis Reykjavík 25.07.1998

Sjöþraut
4406 MÍ innanhúss í fjölþrautum Reykjavík-Kópavogur 03.02.2001

Tugþraut
5471 +0,0 Bikarkeppni í þraut Laugarvatn 20.08.1999
(11,44 -6,39 -9,24 -1,84 -55,94-17,64 25,23 - 4,00 -39,13- 5:31,5)