Unglingaflokkar og mót. Þessi hugmynd hjá Tugþraut var fjandi góð og vonast ég til þess að við ræðum aðeins um það. Það er rétt að hinir unglingarnir fái eitthvað að spreyta sig í fréttum. Það finnst mér líka útaf því að þetta er kannski alveg jafn ervitt það sem við unglingarnir erum að gera. Ég er líka að æfa Badminton og þessi íþrótt finnst mér fá enga atygli. Þó að hún fái að vera í sjónvarpinu einstökum sinnum og í blaðinu. Þegar ég varð íslandsmeistari í Tvíliðaleik. Þá varð bara smá textar um það í blaðinu. En ég er ekki að tala um Badminton heldur er ég að tala um frjálsar íþróttir. Og já til hvers að hafa svona í blöðunum. fyrir þá sem eru á móti þessari grein minni. Kannski hafa ekki allir áhuga á því sem er að gerast í þessum unglingaflokkum. En já þá skulu hinir bara gera betur.
Þetta allt finnst mér meigja vera í sjónvarpinu svona um helgar um morgun. eftir þetta barnasjónvarp. ég meina þá eru ekkert nema eitthverjir ömurlegir þættir sem engnn horfir á. Og þá ætti að vera smá umfjöllun um þetta í sjónvarpinu. og kynnna helstu strákana sem eru bestir. Og ef þetta text þá verður kannski spenna þegar eitthver mót koma og þá verður meiri þekking á þessum strákum og stelpum þegar þau ná lengra. Og þegar þau ná alveg í meistaraflokk þá verða þau mikklu þekktari.

þessi umfjöllun hjá mér vonast ég að þið skiljið :)
___________________________________________________________________
Takk fyrir: Flipskate