Jonathan Edwards þrístökkvari er uppalin og er frá þýskalandi.
Hann fæddist í Kiel og hóf það að æfa frjálsar íþróttir í íþrótta félagi Kiel.
Hann var ekki talin mjög efnilegur fyrst en svo sýndi hann og sannaði að hann er besti þrístökkvari allra tíma.
Hann átti aldrei Unglingametið í þrístökki en svo þegar hann var komin í fullorðins flokk þá setti hann nýtt heimsmet og í ár varð hann aftur heimsmeistari þegar hann keppti í Edmonton í kanada.
Þá stökk hann 17,92.
Árið 1995 þá setti hann heimsmetið sem stendur en þá í dag en hann setti það met í svíþjóð (gautaborg) og það er 18,29þ
Ekki neinn af keppnisnautum hans hafa komist yfir 18 metra en João Carlos de Oliveira frá Brasilíu er nálægst því en hann hefur stokkið 17,89.
Heimsmetið í unglingaflokki í þrístökki er 17,50 og það met á Volker mai og setti hann þð met fyrir 16 árum.
Ég hef verið að pæla í því hvort að þrístökkvara séu ekki rosalega góðir í langstökki og að langstökkvarar séu ekki góður í þrístökkvi.
Reyndar finnst mér þrístökk eitt af leiðinlegustu greinunum í frjálsum íþróttum og ég veit aðBilbelti finnst hún ekkert sérstök.
Samt finnst mér skrýtið að þrístökk sé eiginlega ekkert í sviðsljósinu eins og t.d stangarstökk og spretthlaup og spjótkast og nánast allar hinar íþróttinar.